Torg kaup­ir prentvél

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - – sks

Torg ehf., út­gáfu­fé­lag Frétta­blaðs­ins, hef­ur keypt blaða­prentvél Ísa­fold­ar. Með kaup­um á prentvél­inni nær fé­lag­ið aukn­um sveigj­an­leika í fram­leiðslu og betri sam­hæf­ingu milli fram­leiðslu og prent­un­ar, að sögn Krist­ín­ar Þor­steins­dótt­ur, út­gef­anda Frétta­blaðs­ins.

„Prentvél Torgs get­ur prent­að allt að 30 þús­und ein­tök á klukku­stund. Þá mun Torg ehf. selja prent­un til þriðja að­ila í gegn­um sölu­svið Torgs,“seg­ir Krist­ín.

„ Þrátt fyr­ir að sí­fellt fleiri lesi blað­ið á net­inu nú til dags, eru enn um 40 pró­sent þjóð­ar­inn­ar sem lesa prentút­gáfu blaðs­ins á degi hverj­um. Styrk­ur prentút­gáfu blaðs­ins er mik­ill.“

Krist­ín Þor­steins­dótt­ir, út­gef­andi Frétta­blaðs­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.