Sex ákærð­ir

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - – smj

Lög­regl­an í Dan­mörku hef­ur ákært sex manns og hand­tek­ið 22 eft­ir skot­b­ar­daga sem átti sér stað á laug­ar­dag í Rungsted á Sjálandi.

Einn lést í bar­dag­an­um en fjór­ir særð­ust. Þrír þeirra eru enn á spít­ala en sá fjórði hef­ur ver­ið út­skrif­að­ur. Menn­irn­ir eru all­ir á þrí­tugs­aldri. Lög­regl­an tel­ur að um upp­gjör milli glæpaklíka hafi ver­ið að ræða.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.