Tókst í fimmtu tilraun Wat­ford

Fréttablaðið - - SPORT - – kpt

Wat­ford leik­ur til úr­slita í enska bik­arn­um í fyrsta sinn síð­an 1984 og að­eins í ann­að sinn í sögu fé­lags­ins. Þar mæt­ir Wat­ford liði Manchester City þann 18. maí næst­kom­andi á Wembley.

Þetta er í sjö­unda skipt­ið í sögu Wat­ford sem fé­lag­ið kemst í undanúr­slita­leik­inn og í fimmta sinn síð­an 1984 og loks­ins tókst leik­mönn­um Wat­ford að kom­ast áfram og leika til úr­slita.

Wat­ford er því ein­um leik frá því að vinna fyrsta stóra titil­inn í sögu fé­lags­ins. Til þessa er stærsti tit­ill þess þeg­ar það vann ensku 2. deild­ina fyr­ir 21 ári en nú stend­ur hið geys­isterka lið Manchester City í veg­in­um. . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY . ORIGINAL COPY ORIGINAL COPY

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.