Menning fyr­ir börn­in

Fréttablaðið - - FRÉTTABLADID +PLÚS - FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Barna­menn­ing­ar­há­tíð hófst í Reykja­vík í gær. „Vett­vang­ur há­tíð­ar­inn­ar er borg­in öll og fara fjöl­breytt­ir við­burð­ir fram í grunn­skól­um, leik­skól­um, frí­stunda­mið­stöðv­um, menn­ing­ar­stofn­un­um og víð­ar. Í ár býð­ur Breið­holt heim og verð­ur Ævin­týra­höll­in í Gerðu­bergi þar sem boð­ið verð­ur upp á fjöl­breytta dag­skrá fyr­ir börn og fjöl­skyld­ur þeirra,“seg­ir í til­kynn­ingu. Há­tíð­in var sett í Hörpu í gær.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.