Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Steph­an Briem (2.138) átti leik gegn stór­meist­ar­an­um Andrew Tang (2.501) í fyrstu um­ferð GAMMA Reykja­vík­ur­skák­móts­ins.

35. … Dxh2+! 0-1. Hvít­ur gaf enda óverj­andi mát. Glæsiskák af hálfu Stephans. Þrem­ur um­ferð­um er nú lok­ið. 240 skák­menn taka þátt og þar af ríf­lega 150 er­lend­ir. Arka­dí Dvor­kovít­sj, for­seti FIDE, mætti á móts­stað og lof­aði stuðn­ingi FIDE við skák­k­ennslu í skól­um á Íslandi.

www.skak.is: GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­ið

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.