Eft­ir­sótt­ur

Fréttablaðið - - MARKAÐURINN -

Bjarni Þor­varð­ar­son, for­stjóri Corip­harma, kom ný­ver­ið nýr inn í stjórn Sím­ans en hann hef­ur mikla þekk­ingu á fjar­skipta­geir­an­um vegna fyrri starfa sinna hjá Voda­fo­ne á Íslandi og Hi­bernia Networks.

Bjarni sæk­ist einnig eft­ir sæti í stjórn Eik­ar fast­eigna­fé­lags á að­al­fundi í dag. Því til við­bót­ar sit­ur hann í stjórn fisk­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Matorku. Hann ætti því að hafa nóg á sinni könnu þessi dægrin.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.