Björg­vin Guð­munds­son lát­inn

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Björg­vin Guð­munds­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi, lést á heim­ili sínu þriðju­dag­inn 9. apríl. Björg­vin fædd­ist í Reykja­vík, 13. sept­em­ber 1932. Hann nam við­skipta­fræði við Há­skóla Ís­lands og starf­aði um ára­bil sem blaða­mað­ur og frétta­rit­stjóri á Al­þýðu­blað­inu og á Vísi. Einnig við dag­skrár­gerð í Rík­isút­varp­inu.

Björg­vin var borg­ar­ráðs­mað­ur fyr­ir Al­þýðu­flokk­inn í 12 ár og starf­aði í Stjórn­ar­ráð­inu í 28 ár.

Á síð­ustu ár­um barð­ist Björg­vin fyr­ir kjör­um aldr­aðra og rit­aði fjöl­marg­ar grein­ar um mál­efn­ið. Marg­ar birt­ust í Frétta­blað­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.