Hörku­fjör á dimmi­sjón

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI OG ERN­IR

Nú stytt­ist í sum­ar og út­skrift­ir í fram­halds­skól­um. Því mátti sjá furðu­lega klædd út­skrift­ar­efni Mennta­skól­ans í Reykja­vík fagna dimmi­sjón í gær. Stærð­ar­inn­ar bíl­ar frá Gáma­þjón­ust­unni ferj­uðu mann­skap­inn út í dag­inn. Ljós­mynd­ar­arn­ir Ern­ir Eyj­ólfs­son og Sigtryggur Ari Jó­hanns­son fylgd­ust með.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.