Dag­skrá laug­ar­dags­ins 13. apríl

Fréttablaðið - - KYNNINGARBLAÐ -

11.30 Bóka­safn Kópa­vogs, 3. hæð Jóga­hjart­að leið­ir gesti í hug­leiðslu­stund sem lýk­ur með hala­rófu um króka og kima bóka­safns­ins og Nátt­úru­fræði­stofu.

12.00 - 14.00 Nátt­úru­fræði­stofa, sal­ur á 1. hæð

Fugl­ar og fjöll. Smiðja þar fugl­ar eru við­fangs­efni og spæj­ara­leik­ur um Nátt­úru­fræði­stofu þar sem fjöll koma við sögu.

13.00 - 15.00 Bóka­safn

Kópa­vogs, 3. hæð Páskak­an­ín­ur, páskaung­ar í körfu og grím­ur úr papp­ír eru við­fangs­efni páska­fönd­ursmiðju. 13.00 Sal­ur­inn

Dúó Stemma lokk­ar gesti inn í æv­in­týra­heim tón­list­ar þar sem óhefð­bund­in hljóð­færi og vor­hljóð eru í að­al­hlut­verki.

14.00 Gerð­arsafn

Stefán Hilm­ars­son bæj­arlista­mað­ur tek­ur lag­ið með efni­leg­um tón­list­ar­nem­um úr Tón­list­ar­skóla Kópa­vogs og Skóla­hljóm­sveit Kópa­vogs.

13.00 - 16.00 Gerð­arsafn Hreyfi­mynda­smiðja með Sól­rúnu Ylfu Ingimars­dótt­ur og Atla Arn­ars­syni, höf­und­um Marg­litu mar­glytt­unn­ar. Gott ef þátt­tak­end­ur hafa snjall­tæki með­ferð­is.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.