Fjár­mála­áætl­un er ekki trú­ar­rit

Fréttablaðið - - NEWS -

End­ur­skoð­un á þjóð­hags­spá Hag­stof­unn­ar, sem er grund­völl­ur fyr­ir end­ur­mati á fjár­mála­áætl­un, ligg­ur fyr­ir í byrj­un maí. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra flutti munn­lega skýrslu um að­komu rík­is­stjórn­ar­inn­ar að kjara­samn­ing­um í gær.

Sér­stak­lega var spurt um áhrif­in á fjár­mála­áætl­un. Sagði hún að fjár­laga­nefnd yrði gerð grein fyr­ir áhrif­un­um af breyt­ing­um á tekju­skatti. Inni í þjóð­hags­spánni munu liggja fyr­ir end­an­leg áhrif gjald­þrots WOW air og loðnu­brests á rík­is­sjóð.

Fjár­mála­áætl­un væri ekki meira en bara áætl­un. „Fjár­mála­áætl­un er ekki trú­ar­rit, hún er áætl­un og við verð­um að sætta okk­ur við það,“sagði Katrín. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.