Þörf um­ræða

Fréttablaðið - - NEWS -

Birg­ir Jak­obs­son, fyrr­ver­andi land­lækn­ir, fagn­ar um­ræðu um of­grein­ing­ar sem hann seg­ir eiga er­indi á Íslandi eins og ann­ars stað­ar. „Þetta er mál­efni sem við lét­um okk­ur varða með­an ég var land­lækn­ir. Það er virð­ing­ar­vert að lækna­sam­tök skuli vera að veita þessu at­hygli og skrifa um það,“seg­ir Birg­ir.

Þetta snú­ist fyrst og fremst um að ekki sé ver­ið að gera fólk veikt að óþörfu.

„Það eyk­ur auð­vit­að bara álag á heil­brigðis­kerf­ið. Þannig að þetta snýst líka um skil­virkni kerf­is­ins.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.