Nýr Zúmmi og ný­ir krakk­ar

Fréttablaðið - - NEWS -

Skoppa og Skrítla, bak­ari svak­ari og krakk­arn­ir sem munu leika í haust­sýn­ingu þeirra hitt­ust í fyrsta sinn í gær í Hörpu. Hátt á ann­að hundrað börn komu í pruf­urn­ar en tutt­ugu og þrjú börn voru val­in. Krakk­arn­ir fengu að sjá húsa­kynn­in þar sem sýn­ing­ar fara fram í haust og kynnt­ust einnig sín á milli. Sigtryggur Ari ljós­mynd­ari slóst í för með krökk­un­um og smellti af.

Krakk­arn­ir stigu á fæt­ur og kynntu sig með nafni og aldri. Hér er eitt af þeim tutt­ugu og þrem­ur börn­um sem voru val­in í sýn­ing­una að kynna sig fyr­ir nýj­um vin­um og vin­kon­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.