Skák

Fréttablaðið - - VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR - Gunn­ar Björns­son

Bragi Þorfinns­son (2.436) átti leik gegn norska stór­meist­ar­an­um Joh­an-Sebastian Christian­sen (2.571) á GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­inu.

23. Rxd5! exd5 24. Bxd5 Hab8 25. Bxb7 Hxb7 26. Hca1. Bragi tefldi fram­hald­ið óað­finn­an­lega og vann góð­an sig­ur á af­mæl­is­dag­inn sinn. Bragi hafði 3½ vinn­ing eft­ir 4 um­ferð­ir eins og Jó­hann Hjart­ar­son. www.skak.is: GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­ið í Hörpu.

Hvít­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.