Skák

Fréttablaðið - - HELGIN - Gunn­ar Björns­son

Jó­hann Hjart­ar­son (2.520) átti leik gegn Vigni Vatn­ari Stef­áns­syni (2.293) á GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­inu.

36. … Rxg3! 37. fxg3 Dxg3+ 38. Hg2 De1+ 39. Df1 Dxe3+.

Yfir­burð­ir Jó­hanns dugðu til sig­ur. Mót­ið er ríf­lega hálfn­að. Fimm um­ferð­um af níu er lok. Sjötta og sjö­unda um­ferð fara fram í Hörpu um helg­ina. Um­ferð­irn­ar hefjast kl. 13 og skák­skýr­ing­ar kl. 15.

www.skak.is: GAMMA Reykja­vík­ur­skák­mót­ið í Hörpu.

Svart­ur á leik

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.