TÖLUR VIKUNNAR 07.04. 2019 TIL 13.04. 2019

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - ein­stak­ling­ur beið á Land­spít­ala eft­ir hjúkr­un­ar­rými í des­em­ber síð­ast­liðn­um.

670

millj­ón­um króna þarf Skúli Mo­gensen að safna á er­lend­um hóp­fjár­mögn­un­ar­vett­vangi við end­ur­reisn WOW air.

46

pró­sent er eign­ar­hlut­ur sam­lags­hluta­fé­lags­ins Jarð­varma eft­ir 8,5 millj­arða króna kaup á eign­ar­hlut ORK í HS Orku.

6

millj­arða króna kostaði 4,6 pró­senta hlut­ur Stoða í Ari­on banka. Stoð­ir eru stærsti ís­lenski fjár­fest­ir­inn í hlut­hafa­hópi bank­ans.

27

til­kynn­ing­ar um lyfjanauðg­an­ir bár­ust Stíga­mót­um í fyrra þar sem brota­þola var byrl­uð ólyfjan.

86

pró­sent var styrk­leiki kókaíns í tveim­ur dóms­mál­um í fyrra. Fræði­lega er þetta nær hreint kókaín.

121

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.