Klár­ir fyr­ir reiðiöldu

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Höf­und­ar Game of Thrones-þátt­anna, þeir Da­vid Beni­off og Dan Weiss, við­ur­kenna að þeir bú­ist við því að átt­unda og síð­asta sería þátt­anna verði um­deild og að ein­hverj­ir að­dá­end­ur muni jafn­vel hat­ast við hana. Ósköp­in byrja á sunnu­dag­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.