… á ver­gangi vegna þurrka og átaka í Suð­ur-Súdan

Fréttablaðið - - MARGT SMÁTT ... -

Mark­mið­ið er að bæta fæðu­ör­yggi og lífsaf­komu fólks­ins sem er á ver­gangi vegna ófrið­ar og þurrka sem og fólks­ins í Mið­baugs­fylki sem tek­ur á móti flótta­fólk­inu. Ein­stæð­ar mæð­ur, mun­að­ar­laus börn, eldra fólk og fólk sem glím­ir við al­var­lega sjúk­dóma fær efn­is­lega að­stoð svo þau fái mætt grunn­þörf­um sín­um. Vinnu­fært fólk fær einföld land­bún­að­ar­verk­færi og þjálf­un í notk­un þeirra til að yrkja jörð­ina og verj­ast mat­ar­skorti. Fólk­ið fær líka þjálf­un í versl­un með land­bún­að­ar­af­urð­ir. Mark­hóp­ur­inn tel­ur 2.500 manns.

Mark­mið­ið er alltaf að fólk­ið geti hjálp­að sér sjálft sem fyrst.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.