Of­ur­hug­ar ut­an­brauta

Fréttablaðið - - FRÉTTABLAÐIÐ + PLUS -

Sigló Freer­i­de Week­end-skíða­keppn­in var hald­in í Skarðs­dal á Siglu­firði í ein­muna blíðu um helg­ina. 62 kepp­end­ur voru skráð­ir til leiks og keppt var á skíð­um og brett­um nið­ur brött­ustu brekk­ur of­an skíða­svæð­is­ins í Skarðs­dal. Ein­kunn­ir voru gefn­ar fyr­ir stíl, stökk og brell­ur. Veðr­ið lék við kepp­end­ur og móts­gesti. Mót­ið er hluti af al­þjóð­legu mótaröð­inni Freer­i­de World Tour.

MYND­IR/JÓNAS STEFÁNSSON, LEO WATTEBLED, VÍÐIR B.

Þess­ir glöðu kepp­end­ur eru hér komn­ir á topp­inn og gera sig klára í að bruna nið­ur gil­in brött. Kepp­end­ur þurfa sjálf­ir að klífa tind­ana .

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.