Rut tryggði sér sæti í úr­slit­um

Fréttablaðið - - SPORT - – hó

Rut Jóns­dótt­ir, lands­liðs­kona í hand­bolta, og liðs­fé­lag­ar henn­ar hjá danska lið­inu Es­bjerg tryggðu sér far­seð­il­inn í úr­slita­leik EHF-bik ars kvenna í hand­bolta með sann­fær­andi 30-16sig ri sín­um í seinni leik liðs­ins á móti Hern­ing-Ik­ast í Dan­mörku í undanúr­slit­um keppn­inn­ar í gær.

Rut komst ekki á blað hjá Es­bjerg í þess­um leik en fyrri leik lið­anna lauk með 23-20-sigri Es­bjerg.

Esj­berg mæt­ir ung verska lið­inu Sió­fok í úr slit al­eikn­um en ung­verska liði lið­ið lagði Vi­borg að velli í hinu undanúr­sli­tein­víg­inu.

Fyrri úr­slita­leik ur inn fer fram 4.-5. maí í Ung verjalandi og seinni úr­slita­leik­ur­inn 11.-12. maí í Dan­mörku.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.