Tiger Woods sneri aft­ur og vann Ma­sters-mót­ið.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - NORDICPHOTOS/GETTY

Tiger Woods fagn­ar hér sigri sin­um á Ma­sters-mót­inu sem er fyrsta ri­sa­mót­ið í golfi karla á hverju ári. Tiger lék á 13 högg­um und­ir pari á Augusta-vell­in­um í Georgiu um helg­ina og sú frammistaða skil­aði hon­um fyrsta sigri á ri­sa­móti í ellefu ár og fyrsta sigri á Ma­sters síð­an ár­ið 2005.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.