Odda­leik­ur í Kefla­vík í kvöld

Fréttablaðið - - SPORT -

Kefla­vík tek­ur á móti Stjörn­unni í odda­leik í kvöld þar sem sig­ur­veg­ar­inn trygg­ir sér þátt­töku­rétt í úr­slit­um Dom­ino’s-deild­ar kvenna. Kefla­vík lenti 0-2 und­ir í ein­vígi lið­anna en er bú­ið að jafna met­in á ný fyr­ir leik­inn í kvöld. Sig­urlið­ið mæt­ir Val í úr­slita­ein­víg­inu sem hefst í næstu viku.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.