Kári Steinn til 66°Norð­ur

Fréttablaðið - - MARKAÐURINN -

Kári Steinn Karls

son, sem hef­ur und­an­far­in tvö ár stýrt fjár­mál­um hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins OZ, hef­ur fært sig um set og tek­ið við stöðu fjár­mála­stjóra 66°Norð­ur, eins elsta fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­is lands­ins. Kári Steinn, sem er einna þekkt­ast­ur fyr­ir af­rek sín í götu­hlaup­um, mun þannig vinna ná­ið með Helga Rún­ari Ósk­ars­syni for­stjóra að frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­ins á er­lend­um mörk­uð­um en eins og kunn­ugt er lagði banda­rísk­ur fjár­fest­ing­ar­sjóð­ur fé­lag­inu ný­lega til 3,2 millj­arða króna í nýtt hluta­fé og tryggði sér þannig tæp­lega helm­ings­hlut í því.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.