Kík­ir­inn fyr­ir blinda aug­að

Fréttablaðið - - MARKAÐURINN -

Það stoð­ar lít­ið að sveifla 200 doll­ur­um í eyði­mörk ef ekk­ert er til sölu. Þannig má lýsa hús­næð­is­mark­aðn­um fyr­ir tekju­lága. Það er ver­ið að byggja fyr­ir þá sem meira hafa á milli hand­anna og tekju­lág­ir sitja eft­ir með sárt enn­ið. Stjórn­völd brugðu á það ráð að styðja við bak­ið á tekju­lág­um við hús­næð­is­kaup en vand­inn er að það vant­ar hús­næði. Af fimm þús­und íbúð­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eru eitt þús­und í 101 Reykja­vík. „Hvaða íbúð­ir á fólk að kaupa fyr­ir alla þessa styrki?“spurði Sig­urð­ur

Hann­es­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðn­að­ar­ins. Svar­ið við þeirri spurn­ingu veit eng­inn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.