Úr um­sögn lög­reglu­stjór­ans

Fréttablaðið - - FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ -

Það er rétt að taka fram að lög­reglu­stjóri er ekki með um­sögn sinni að hafa skoð­un á rétt­mæti neyslu­rýma og sjón­ar­mið um skaða­minnk­un hafa mik­ið vægi. Engu að síð­ur tel­ur lög­reglu­stjóri sér skylt að benda á fram­an­greind at­riði til að varpa ljósi á þá van­kanta sem eru á frum­varp­inu eins og það er sett fram. Verði það óbreytt að lög­um þá er rétt­ur neyt­and­ans ekki tryggð­ur til neyslu á neyslu­skammti eins og markmið fum­varps­ins ger­ir ráð fyr­ir og óvíst um refsi­leysi starfs­manna neyslu­rým­is.

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir er lög­reglu­stjóri á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.