Skáld nátt­úr­unn­ar og árs­tíð­anna

Fréttablaðið - - MENNING -

Sn­orri Hjart­ar­son var fædd­ur ár­ið 1906 og lést lið­lega átt­ræð­ur ár­ið 1986. Sn­orri er skáld n át túr­unn­ar og árs­tíð­anna, skáld litanna og sólarinnar.

Ljóða­bæk­ur Sn­orra urðu fjór­ar tals­ins: Kvæði 1944, Á Gnita­heiði 1952, Lauf og stjörn­ur 1966 og Hauströkkr­ið yf­ir mér 1979. Fyr­ir þá síð­ast­nefndu hlaut hann Bók­mennta­verð­laun

Norð­ur­landa­ráðs ár­ið 1981. Ár­ið 1986 sæmdi heim­speki­deild Há­skóla Ís­lands Sn­orra heið­urs­doktors­nafn­bót og er hann einn ör­fárra skálda sem hana hafa hlot­ið.

SN­ORRI ER SKÁLD NÁTT­ÚR­UNN­AR OG ÁRS­TÍЭANNA, SKÁLD LITANNA OG SÓLARINNAR.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.