Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1872 Mik­ið tjón verð­ur á Húsa­vík vegna jarð­skjálfta og á ann­að hundrað manns verða hús­næð­is­laus.

1903 Hús­ið Glasgow í Reykja­vík, stærsta hús á Íslandi, brenn­ur til kaldra kola. Mann­björg verð­ur.

1944 Her­mann Jónas­son tek­ur við af Jónasi Jóns­syni frá Hriflu sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins.

1954 Gamal Abdel Nass­er kemst til valda í Egyptalandi. 1980 Ródesía fær sjálf­stæði frá Bretlandi og breyt­ir nafni sínu í Simba­bve.

2007 Mik­ill bruni verð­ur á horni Aust­ur­stræt­is og Lækjar­götu.

2007 Tjón verð­ur þeg­ar allt að 80°C heitt vatn renn­ur nið­ur Vita­stíg og í átt að Sn­orra­braut um Lauga­veg.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.