KROSSGÁTA ÞRAUTIR

Fréttablaðið - - KROSSGÁTA ÞRAUTIR -

LÁRÉTT 1 Kem brotnu eggi í fyrra form (7)

7 Ansi mik­ið um dig­ur­mæli hér (8)

11 Eru drek­ar góð­ir yf­ir­menn? (7)

12 Ýti frá mér hnoði úr nyrstu byggð breskra (7) 13 Blikk­þynna mun blekkja bak­ar­ans hólf (8) 14 Struns­um að leiðsl­um til en ekki frá (7) 15 Byrj­end­um er gert að grafa þau sem deyja í dag (7) 16 Sitj­um sæl í nýju flík­un­um með tékk­neskt öl í glasi (8) 17 Sp­urðu Tinnu um þetta rugl (5) 18 Marg­ar vilja lífs­föru­naut, aðr­ar bara fé­laga í frí­inu (9) 22 Ræf­ils tusk­an er bæði heimsk og rugl­uð (6) 24 Hitt­um drauga á skyggni­lýs­ing­um (10) 28 Lif­andi leiði stand­ast tím­ans tönn (8)

30 Son­ur Nóa sett­ist að í Afríku (3)

32 Ævi mín er glaðn­ing­ur því grið voru mér gef­in (7) 33 Skolla­breki sakn­ar ófrið­ar­tíma (8)

34 Garg er í lagi ef fár­viðri hvin (7)

35 Tvist skal taka í stofu vals (7)

36 Not­ar er­lend­an berj­ar­unna sem af­sök­un (6) 37 Óreiðu­kona þarf drjúg­an tíma (5)

38 Fæ gest sem lík­ar að fá heim­sókn­ir (8)

42 Læt belg­mótor fyr­ir leð­ur­serk (9)

46 Tel mjóa mark­lausa (6) 49 Fór um hríð á alla fundi um hvörf (7)

51 Segja má það lensku að kanna heim­kynni álfta (9) 52 Álp­ast til að stansa rugl Sat­ans (6)

53 Sit við stór­borg­ar­sumbl (7) 54 Gagn mun gefa þeim lausn sem nýta kunna (7) 55 Af roll­um og gneyp­um gígj­um (6)

56 Æft fer út með allt sem bor­ið var á borð (9) LÓÐRÉTT 1 Leita hólma­grund­ar einskis manns úr fjöð­ur Donn­es (7)

2 Af rang­hug­mynd­um á ég nóg (7)

3 Þú vilt aur, það veit sá sem allt veit (7) 4 Rann­saka tón eski­trjánna (7) 5 Út­hlíð 4, þar er spil­ið (8) 6 Beið með að sýna hið rétta eðli ákveð­inna kvenna (8) 7 Drápu kónga og drottn­ing­ar með hund­um af æðri lit (8) 8 Teygð­ur vöðvi trygg­ir þol­in­mæði (8) 9 Skund­uð­um inn og kveikt­um sam­an brot­inn öx­ul (8) 10 Greiða grufl og vinna stór­sig­ur (9) 19 Töfra­brögð lækna furðust­ing (9)

20 Berj­ast fyr­ir tung­um tveim, fái þeir greitt (9) 21 Þyrn­um stráð þil­för þýða sekt­ir, enda kom­ið vor (9) 23 Mann­laus, björt og eng­in fyr­ir­staða fyr­ir hníf­inn (7) 25 Af eld­um í keld­um og sós­un­um köld­um (7) 26 Verð­um flest stjörf en önn­ur sýna hug­mynda­auðgi (7)

27 Krækja í gugg­inn sem geng­inn (7)

29 Veig­ar drengs fylla grísi (7) 30 Elsku fant­ar, eig­um við ekki að forð­ast ákær­ur? (7) 31 Leita frið­ar með­al há­mennt­aðra sauða (7) 39 Áttundi hluti lirfa er eins og Skó­di (7)

40 Sleppi faðm­lagi út af verk í hand­legg (7)

41 Tónn fyr­ir síld­ar­skektu (7) 42 Af seið­inu sem aldrei harðn­ar (6)

43 Sinntu mín­um dýpstu draum­um um ringul­reið (6)

44 Mun þessi rás finn­ast á mínu radíói, þétt við hinar? (6) 45 Óþarf­lega mik­ið flan frá þaki og nið­ur (6) 47 Brenni­vín utan hús­gagna (6)

48 Kvabb um kuml og husl­uð hræ (6)

50 Fær lík að leita Tjör­ness­fljóts? (5)

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.