Um 30 sem nota vímu­efni í æð á Suð­ur­nesj­um

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

HEILBRIGÐISMÁL Sk­aða­minnk­un­ar­verk­efn­ið Frú Ragn­heið­ur fer af stað á Suð­ur­nesj­um í haust en tal­ið er að um 30 manns þar noti vímu­efni í æð.

Hann­es Frið­riks­son, formað­ur Rauða kross­ins á Suð­ur­nesj­um, sagði í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 að um mik­ið fagn­að­ar­efni væri að ræða.

„Þetta er þannig verk­efni að þetta er skaða­minnk­andi og hef­ur hjálp­að þeim sem hafa leiðst út í neyslu, og því mik­il­vægt að þetta sér til stað­ar,“sagði Hann­es.

Þarfagrein­ing Rauða kross­ins á Suð­ur­nesj­um hef­ur leitt í ljós að hóp­ur­inn sem not­ar vímu­efni í æð á svæð­inu er að yngj­ast.

Hann­es Frið­riks­son, formað­ur Rauða kross­ins á Suð­ur­nesj­um

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.