Dýpk­un haf­in í Land­eyja­höfn

Fréttablaðið - - NEWS - -oæg FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

Dýpk­un­ar­skip­ið Dísa hóf síð­deg­is í gær dýpk­un í Land­eyja­höfn. Ír­is Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um, gagn­rýndi í sam­tali við eyj­ar.net for­svars­menn Björg­un­ar, sem sér um fram­kvæmd­ina, fyr­ir að hafa ekki geta brugð­ist fyrr við góð­um að­stæð­um til verks­ins.

Það sé óboð­leg staða fyr­ir Eyja­menn að höfn­in sé enn lok­uð þeg­ar kom­ið sé í síð­ustu viku apr­íl­mán­að­ar. Það hafi leg­ið fyr­ir að öldu­spá­in færi nið­ur á sunnu­dag en Björg­un ekki ver­ið með áhöfn til­búna. Eyja­mönn­um sé hrein­lega hald­ið í gísl­ingu.

Frá Land­eyja­höfn.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.