Fylgj­ast með veik­um hross­um

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - Khn

Mat­væla­stofn­un fylg­ist nú ná­ið með veik­ind­um í hross­um sem kom­ið hafa upp á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, á Suð­ur­landi og á Vest­ur­landi. Ein­kenni veik­ind­anna minna á hita­sótt ann­ars veg­ar og smit­andi hósta hins veg­ar.

Í til­kynn­ingu frá stofn­un­inni seg­ir að flest bendi til að smitefni sem urðu land­læg hér á landi í kjöl­far far­aldra ár­in 1998 og 2010 séu að minna á sig.

Hest­arn­ir verða alla jafna ekki al­var­lega veik­ir en fylgj­ast þarf með þeim og kalla til dýra­lækni ef lík­ams­hiti mæl­ist hærri en 38,5 gráð­ur . –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.