Sund og sól á sum­ar­dag­inn fyrsta

Fréttablaðið - - DAGSKRÁ -

Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti er næsta fimmtu­dag og er spáð sól um allt land og gæti hit­inn á höf­uð­borg­ar­svæð­inu náð allt að 14 stig­um sam­kvæmt veð­ur­spám. Oft hef­ur veðr­ið leik­ið land­ann grátt og þátt­tak­end­ur í skrúð­göng­um í til­efni dags­ins þurft að vaða snjó og polla. Frétta­blað­inu þótti kjör­ið að hafa sam­band við nokkra skemmti­lega ein­stak­linga og spyrja hvernig þau hygð­ust nýta þenn­an sann­kall­aða fyrsta sum­ar­dag.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.