Stór­skorn­ir striga­skór

Fréttablaðið - - GLEÐILEGT SUMAR! -

Svo virð­ist sem þykk­botna striga­skór séu það vin­sæl­asta þeg­ar sumar­ið geng­ur í garð. Þeir eru klossa­leg­ir, hafa sést þó nokk­uð í vet­ur en verða enn vin­sælli í sum­ar. Skórn­ir eru sagð­ir þægi­leg­ir og passa vel við bæði galla­bux­ur, stutt­bux­ur eða kjóla. Ba­lenciaga hef­ur ver­ið framar­lega í fram­leiðslu á þess­um skóm og það sést varla sú fyr­ir­sæta á göt­um stór­borga sem ekki er í skóm frá þeim.

Skórn­ir geta ver­ið ósköp lát­laus­ir þó stór­gerð­ir séu en sum­ir eru af­ar skraut­leg­ir, silf­ur­lit­ir, gyllt­ir eða í lit sem kall­ast rósagull og hef­ur ver­ið mjög vin­sæll und­an­far­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.