Röð erf­ingja bresku krún­unn­ar eft­ir fæð­ing­una

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

1. Karl Bretaprins 2. Vil­hjálm­ur, her­tog­inn af Cambridge 3. Georg, son­ur Vil­hjálms 4. Kar­lotta, dótt­ir Vil­hjálms 5. Lou­is, son­ur Vil­hjálms

6. Harry, her­tog­inn af Sus­sex 7. Ófætt barn Harrys og Meg­h­an 8. Andrew, her­tog­inn af York 9. Be­atrice, prins­essa af York 10. Eu­genie, prins­essa af York

Ár­ið 2013 breytti breska þing­ið lög­um frá 1772 um að elsta barn­ið væri ekki endi­lega erf­ingi krún­unn­ar því taka skyldi drengi fram yf­ir stúlk­ur í erfðaröð. Því hefði Elísa­bet drottn­ing til að mynda ekki orð­ið drottn­ing hefði hún átt yngri bróð­ur. Þessu var breytt fyr­ir fæð­ingu Georgs, son­ar Vil­hjálms og Ka­te Middlet­on, þannig að ef þeim myndi fæð­ast stúlka yrði hún næsti erf­ingi krún­unn­ar á eft­ir Vil­hjálmi föð­ur sín­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.