hafn­ar í 2. sæti

Fréttablaðið - - SPORT -

Fréttablaðið spá­ir því að FH hífi sig upp um þrjú sæti frá síð­asta sumri og endi í öðru sæti eft­ir titil­bar­áttu við Val. FH er að leika sitt ann­að keppn­is­tíma­bil und­ir stjórn Ól­afs Helga Kristjáns­son­ar og hef­ur styrkt lið­ið veru­lega frá því síð­asta haust. Mun­ar þar mest um Björn Daní­el Sverris­son sem reynd­ist FH-ing­um einkar drjúg­ur þeg­ar hann lék hér á sín­um tíma.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.