9.

Fréttablaðið - - LÍFIÐ - MYND/AL­EX­AND­ER SIG­FÚS­SON

Fyr­ir þá sem eru frek­ar fyr­ir dekkri augn­förð­un eða svo­kall­að „smokey“þá eru mín­ir upp­á­halds augnskugg­ar frá By Terry og kall­ast Ombre Black St­ar, en það eru krem-augnskugg­ar í alls kon­ar lit­um. Það er hægt að setja þá á með fingr­in­um og þeir bland­ast mjög fal­lega. Þeir eru líka vatns­held­ir svo þeir renna ekki til á augn­lok­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.