5.

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Ef þú vilt ná fram þessu svo­kall­aða ,,úti­tekna“út­liti þá eru fer­skju­tóna kinna­lit­ir mál­ið fyr­ir þig. Það kem­ur mjög fal­lega út að setja þá á eða und­ir kinn­bein­in og blanda út fram í kinn­ar. Mik­il­vægt að passa sig að nota ekki of mik­ið í einu, frek­ar bæta á ef það vant­ar meira. High Def­initi­on Blush frá NYX Professi­onal Ma­keup í litn­um Soft Spoken er að mínu mati hinn full­komni fer­skju­tóna kinna­lit­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.