3.

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Bættu smá ljóma á húð­ina. Það er fátt fal­legra að mínu mati en ljóm­andi húð og þá sér­stak­lega á sumr­in. Away We Glow ljóma­drop­arn­ir frá NYX Professi­onal Ma­keup eru full­komn­ir til að setja und­ir farða og/eða blanda út í farða. Þeir gefa frá sér mjög mik­inn ljóma svo einn dropi er meira en nóg.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.