KODDASLAGUR VIÐ REYKJAVÍKURHÖFN

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Helga Lilja Magnús­dótt­ir hef­ur und­an­far­in ár stað­ið fyr­ir kodda­slag við Reykjavíkurhöfn á sjó­mannadag­inn, Hér á ár­um áð­ur var svip­uð keppni hald­in við höfn­ina þar sem sjó­menn keppt­ust um að sýna hreysti sína en keppn­in hafði leg­ið niðri í tæpa tvo ára­tugi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.