VEÐMÁL UM ÓFÆTT BARN SUSSEX-HJÓNA

Fréttablaðið - - LÍFIÐ -

Veð­mála­síð­ur hafa far­ið mik­inn í hinum ýmsu veð­mál­um tengd­um fæð­ing­unni, svo sem um kyn, nafn og fæð­ing­ar­dag.

Þyk­ir sum­um veð­bókur­um allt benda sterk­lega til þess að um stúlku­barn verði að ræða. Nafn Díönu prins­essu af Wa­les, móð­ur Harrys, trón­ir svo á toppn­um á lang­flest­um síð­un­um yf­ir lík­leg­asta nafn­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.