Heims­far­ald­ur svínaflensu

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

Svínaflens­an ár­ið 2009 varð að heims­far­aldri 27. apríl 2009 með yf­ir­lýs­ingu Al­þjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­ar­inn­ar þess efn­is. Á þess­um degi fyr­ir tíu ár­um var grun­ur um að tveir Ís­lend­ing­ar hefðu smit­ast af veirunni og var við­bragðs­stig hér á landi hækk­að í kjöl­far­ið.

Á þess­um tíma­punkti höfðu yf­ir tvö þús­und manns smit­ast í Mexí­kó. Þar í landi höfðu 150 lát­ist af völd­um veirunn­ar og áttu þeir eft­ir að verða fleiri.

Í kring­um 200 millj­ón­ir manna áttu eft­ir að smit­ast af H1N1 svínaflens­unni og í kring­um 150 þús­und lét­ust.

Um­fjöll­un Frétta­blaðs­ins 27. apríl 2009.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.