Það er mis­jafnt í hvernig mat­ar­skapi mað­ur er. Stund­um lang­ar mann í eitt­hvað heitt og gott eins og bragð­mikla súpu en í ann­an stað er það bara gott létt salat eða asísk­ur kjúk­linga­rétt­ur.

Það er mis­jafnt í hvernig mat­ar­skapi mað­ur er. Stund­um lang­ar mann í eitt­hvað heitt og gott eins og bragð­mikla súpu en í ann­an stað er það bara gott létt salat eða asísk­ur kjúk­linga­rétt­ur.

Fréttablaðið - - SPORT - Elín Al­berts­dótt­ir el­[email protected]­bla­did.is

Sam­kvæmt daga­tal­inu er kom­ið sum­ar. Hins veg­ar er­um við ekk­ert að kafna úr hita hér á landi svo það er upp­lagt að búa til gúllassúpu. Hún er bragð­góð og er frá­bær í nest­ispakk­ann dag­inn eft­ir. Hér er ein­föld upp­skrift sem er mið­uð við fjóra.

Einn vin­sæl­asti kín­verski kjúk­linga­rétt­ur­inn.

Gúllassúpa er alltaf góð, sama hvort það er sum­ar eða vet­ur.

Salat með hrá­skinku og mel­ónu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.