Vís­bend­ing um að far­ið sé að hægja á hag­kerf­inu

Fréttablaðið - - NEWS - – hvj / sjá Mark­að­inn

Fjöldi nýrra skrán­inga á van­skila­skrá hjá fyr­ir­tækj­um fer vax­andi. Hlut­fall­ið hef­ur ekki ver­ið hærra á sex mán­aða tíma­bili und­an­far­in tvö ár og er nú rúm­lega þrjú pró­sent. Þetta seg­ir Lauf­ey Jónd­ótt­ir, lög­fræð­ing­ur Cred­it­in­fo, og vitn­ar í nýja grein­ingu fyr­ir­tæk­is­ins. Mesta aukn­ing­in er hjá fyr­ir­tækj­um í bygg­inga- og mann­virkja­gerð og heild- og smá­sölu­versl­un.

Hún seg­ir að um sé að ræða vís­bend­ing­ar um að far­ið sé að hægja á hag­kerf­inu og nefn­ir að hlut­fall nýrra skrán­inga á van­skila­skrá hjá ein­stak­ling­um hafi einnig far­ið vax­andi. „ Fjöldi ný­skrán­inga á van­skila­skrá lýs­ir ástand­inu bet­ur en heild­ar­fjöldi fyr­ir­tækja á skrá,“seg­ir Lauf­ey.

Þetta er enn ein vís­bend­ing­in um að far­ið sé að hægja veru­lega á hag­kerf­inu og að krefj­andi tím­ar séu framund­an í rekstri margra fyr­ir­tækja.

Ás­dís Kristjáns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur efna­hags­sviðs SA

Ás­dís Kristjáns­dótt­ir, for­stöðu­mað­ur efna­hags­sviðs Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að auk­in van­skil end­ur­spegli breytta stöðu í efna­hags­líf­inu. „Þetta er enn ein vís­bend­ing­in um að far­ið sé að hægja veru­lega á hag­kerf­inu og krefj­andi tím­ar fram und­an í rekstri margra fyr­ir­tækja.“

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.