BARÁTTUKVEÐJUR Í TIL­EFNI DAGS­INS

Fréttablaðið - - DAGSKRÁ -

Við hjá Alcoa Fjarða­áli telj­um að með góðri mennt­un og þjálf­un leggj­um við grunn­inn að bjartri fram­tíð. Þess vegna stofn­uð­um við Stór­iðju­skóla Fjarða­áls sem hef­ur frá ár­inu 2011 út­skrif­að meira en 150 nem­end­ur úr grunn- og fram­halds­námi. Á þeim tíma hef­ur hlut­fall kvenna í nám­inu auk­ist jafnt og þétt, nú síð­ast upp í 18%, sem er mik­ið ánægju­efni.

Starfs­fólk Fjarða­áls ósk­ar lands­mönn­um til ham­ingju með dag­inn og send­ir verka­fólki á land­inu öllu bar­áttu­kveðju.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.