Öflugt lið Blika lík­legt til af­reka

Fréttablaðið - - FORSÍÐA -

Pepsi Max- deild kvenna hefst í dag með fjór­um leikj­um þar sem ríkj­andi Ís­land­s­og bikar­meist­ar­ar Breiða­bliks ferð­ast til Vest­manna­eyja og mæta ÍBV. Sam­kvæmt spá Frétta­blaðs­ins mun Breiða­blik end­ur­heimta titil­inn enda með heil­steypt og öflugt lið sem er að miklu leyti byggt á sömu leik­mönn­um og lönd­uðu titl­in­um í fyrra. Val­ur mun veita þeim að­hald með Mar­gréti Láru fremsta í flokki líkt og Þór/KA. –

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.