Vill þyngri refs­ing­ar

Fréttablaðið - - TILVERAN -

Ás­laug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari Sjálf­stæð­is­flokks­ins og formað­ur ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Al­þing­is, gerði breyt­ing­ar á lög­um um nálg­un­ar­bann. Hún seg­ir að með þeim sé máls­með­ferð­in ein­fald­ari, skil­virkni auk­in við með­ferð mála um nálg­un­ar­bann og sett­ar eru regl­ur um væg­ari úr­ræði. „Það á ekki að vera jafn þungt að óska eft­ir nálg­un­ar­banni og það er að setja menn í gæslu­varð­hald. Nálg­un­ar­bann er trygg­ingar­úr­ræði ekki þving­unar­úr­ræði – og í nýj­um lög­um er skerpt á því,“seg­ir Ás­laug Arna. „Úr­ræð­ið er mik­il­vægt en ég hef sagt áð­ur og lagt á það áherslu að næsta skref er að þyngja refs­ing­ar við brot­um á nálg­un­ar­banni. Það er ótækt að það sé svo létt­vægt eins og raun ber vitni að brjóta nálg­un­ar­bann.“

Ás­laug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.