Klaust­urs­geng­ið vill upp­lýs­ing­ar um Báru

Fréttablaðið - - TILVERAN -

Lög­mað­ur fjög­urra þing­manna Mið­flokks­ins hef­ur kraf­ist þess að fá upp­lýs­ing­ar frá fjár­mála­fyr­ir­tækj­um um greiðsl­ur inn á reikn­ing Báru Hall­dórs­dótt­ur á tíma­bil­inu 15. nóv­em­ber til 15. des­em­ber. Lög­mað­ur­inn hef­ur lagt fram kröfu um aukna gagna­öfl­un í mál­inu.

Klaust­urs­mál­ið svo­kall­aða hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar hjá Per­sónu­vernd frá því um miðj­an des­em­ber, en þá krafð­ist lög­mað­ur­inn, Reim­ar Snæ­fells Pét­urs­son, þess að rann­sak­að yrði hver hefði stað­ið að hljóðupp­tök­unni á barn­um Klaustri. Reim­ar hef­ur nú lagt fram aðra kröfu en hún snýr að frek­ara vökt­un­ar­efni úr ör­ygg­is­mynda­vél­um Klaust­urs og Kvos­ar­inn­ar Downtown hotels, að því er fram kem­ur á vef RÚV. Jafn­framt er kraf­ist upp­lýs­inga um greiðsl­ur inn á reikn­ing Báru.

„Ég er hætt að skilja hvernig þetta fólk hugs­ar,“seg­ir Bára í sam­tali við Frétta­blað­ið.

„Ég er hætt að skilja hvernig þetta fólk hugs­ar.

Bára Hall­dórs­dótt­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.