Tíndu tíu tonn

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – smj

Mörg hundruð sjálf­boða­lið­ar sem tóku þátt í Stóra plokk­deg­in­um síð­ast­lið­inn sunnu­dag söfn­uðu rusli í nærri 1.500 poka.

Skipu­leggj­end­ur segja það sam­svara sem nem­ur tíu tonn­um af rusli sem ann­ars hefði leg­ið óhreyft í ís­lenskri nátt­úru.

Sam­kvæmt taln­ingu vef­síð­unn­ar Plokk­ari. is hreins­uðu þátt­tak­end­ur svæði sem nem­ur um 17,32 fer­kíló­metr­um.

Er bent á í þessu sam­hengi að f lat­ar­mál Vest­manna­eyja er um 17 fer­kíló­metr­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.