Hvað? Hvenær? Hv­ar? Föstu­dag­ur

Fréttablaðið - - MENNING -

3. MAÍ 2019 Tón­leik­ar

Hvað? Allt öðru­vísi tón­leik­ar Hvenær? 20.00

Hv­ar? Kór­inn, veislu­sal­ur Kópa­vogi Kvennakór Kópa­vogs, und­ir stjórn Keiths Reed, fagn­ar vor­inu á partí­tón­leik­um. Kór­inn flyt­ur lög vetr­ar­ins og trúba­dor held­ur uppi stuð­inu. Dag­skrá verð­ur brot­in upp með glensi og gleði og dans­inn dun­ar fram á nótt. Ald­urstak­mark 18 ár. Miða­verð er 3.000 krón­ur.

Hvað? Pí­anó og rödd – tón­leik­ar Hvenær? 21.00

Hv­ar? Mengi, Óð­ins­götu 2

Krist­ín Anna gaf ný­ver­ið út plöt­una I Must be the Devil og hélt í kjöl­far­ið tón­leika í Dóm­kirkj­unni. Nú end­ur­tek­ur hún leik­inn. Miða­verð 2.500 krón­ur.

Hvað? Tríó Rich­ard And­ers­son NOR Hvenær? 21.00

Hv­ar? Al­þýðu­hús­ið, Siglu­firði Tríó­ið skipa Rich­ard And­ers­son kontrabassi, Ósk­ar Guð­jóns­son saxó­fónn og

Matth­ías Hem­stock tromm­ur. All­ir gefa þeir frá sér tónlist sem er mel­ó­dísk og ljóð­ræn í eðli sínu en býð­ur upp á tæki­færi til óhefð­bundn­ari túlk­un­ar í takt við tón­vit­und hvers og eins þeirra. Tek­ið er við frjáls­um fram­lög­um við inn­gang­inn. Hvað? Tón­leik­ar

Hvenær? 22.00

Hv­ar? Hard Rock Ca­fe, Lækjar­götu 2 Hljóm­sveit­in Eik flyt­ur lög af plöt­un­um Spegl­un og Hrísl­an og straum­ur­inn.

Orðs­ins list

Hvað? Í þágu sam­fé­lags – ráð­stefna Hvenær? 13.00-16.00 Hv­ar? Há­skól­inn í Reykja­vík MPM-nem­end­ur í meist­ara­námi í verk­efna­stjórn­un kynna verk­efni sem nefn­ast: Vit­und­ar­vakn­ing um sjálfs­víg, Mót­taka kvóta­flótta­manna, Vopn gegn kyn­lífsm­an­sali, Betri þjón­usta við inn­flytj­end­ur í Reykja­nes­bæ, Bætt sam­fé­lag og Jafn­launa­vott­un. Ráð­stefn­an er öll­um op­in.

Hvað? Mál­þing til heið­urs Juli­an „Jay“Meldon D’Arcy Hvenær? 14.00-16.00 Hv­ar? Ver­öld – hús Vig­dís­ar, Fyr­ir­les­ar­ar eru sam­starfs­fólk og gaml­ir nem­end­ur Jay D'Arcy, fyrr­ver­andi pró­fess­ors í ensk­um bók­mennt­um. Boð­ið verð­ur upp á létt­ar veit­ing­ar. Öll vel­kom­in og ókeyp­is að­gang­ur. Við­burð­ur­inn fer fram á ensku. Hvað? It's been a while – uppistand Hvenær? 20.00 Hv­ar? Tjarn­ar­bíó við Tjarn­ar­götu Ástr­alski uppist­and­ar­inn Jono Duf­fy fer yf­ir það helsta sem á daga hans hef­ur drif­ið und­an­far­ið.

Mynd­list

Hvað? Atli Már – sýn­ing opn­uð Hvenær? 16.00-18.00

Hv­ar? Lista­sal­ur Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2

Atli Már Ind­riða­son sýn­ir lit­rík og skraut­leg verk sem ein­kenn­ast af per­són­um og fíg­úr­um úr bíó­mynd­um, teikni­mynd­um eða æv­in­týr­um. Atli hef­ur ver­ið val­inn lista­mað­ur há­tíð­ar­inn­ar List án landa­mæra og sýn­ing­in er hluti af þeirri há­tíð. Að­gang­ur ókeyp­is og all­ir vel­komn­ir. Gott hjóla­stóla­að­gengi er að saln­um.

Hvað? Lou­der Th­an Bombs – opn­un Hvenær? 17.00

Hv­ar? Berg Contemporary, Klapp­ar­stíg 16, R

Á sýn­ing­unni eru verk eft­ir Birgi Snæ­björn Birg­is­son, Heidi Lam­penius og Miikka Va­skola, sýn­ing­ar­stjóri er Mika Hannula.

Vegna góðra við­bragða við tón­leik­um Eik­ar­inn­ar ný­lega end­ur­tek­ur hún leik­inn, nú í Hard Rock Ca­fe.

Atli Már Ind­riða­son opn­ar sýn­ingu í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.