Fit­n­ess­fólk í fjalla­hlaupi

Fréttablaðið - - FRETTABLADID +PLUS - FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI

Björg­vin Karl Guð­munds­son og Þuríð­ur Erla Helga­dótt­ir báru sig­ur úr být­um í fyrstu keppni Reykja­vík CrossFit Champ­i­ons­hip sem hófst við Esjuræt­ur í gær dag þar sem kepp­end­ur þurftu að hlaupa upp að Steini. Um er að ræða al­þjóð­legt CrossFit-mót þar sem sig­ur­veg­ar­arn­ir fá þátt­töku­að­ild á heims­leik­un­um að laun­um. Björg­vin var 27:22 mín­út­ur upp að Steini en Þuríð­ur Erla 31:38.

Nauð­syn­legt að vökva lík­amann eft­ir átök­in.

Kepp­end­ur voru marg­ir lún­ir á nið­ur­leið eft­ir að hafa gef­ið allt í hlaup­ið upp.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.