Hefja leik gegn Rúss­um í dag

Fréttablaðið - - SPORT - NORDICPHOTOS/GETTY kpt

Ís­lenska drengja­lands­lið­ið skip­að leik­mönn­um und­ir sautján ára aldri hef­ur leik á loka­keppni Evr­ópu­móts­ins í Ír­landi gegn Rúss­um í dag. Er þetta fyrsti leik­ur liðs­ins í riðla­keppn­inni en síð­ar í dag mæt­ast Portúgal og Ung­verja­land sem eru með Íslandi í riðli. Ís­land mæt­ir Ung­verj­um á þriðju­dag­inn og Portúgal í lokaum­ferð­inni á föstu­dag­inn.

Tvö efstu lið riðils­ins kom­ast áfram í átta liða úr­slit­in og fimm efstu lið­in í lok móts­ins fá þátt­töku­rétt á Heims­meist­ara­móti U17 sem fer fram í Bras­il­íu í haust. –

Ísak Berg­mann er hjá Íslandi. í lyk­il­hlut­verki

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.